fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu geggjaða ræðu Klopp um kóróna veiruna: Af hverju hann? – ,,Ég er með derhúfu og illa rakaður“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. mars 2020 19:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hélt geggjaða ræðu á blaðamannafundi í gær.

Klopp var þar spurður út í kóróna veiruna og hans skoðun á því sem þyrfti að gera til að forðast smit.

Klopp minnti blaðamann þá á að hann væri knattspyrnustjóri og hefði ekki hundsvit á þessum veikindum.

,,Það sem mér líkar ekki við í lífinu er að þegar kemur að einhverju mjög alvarlegu þá skiptir skoðun knattspyrnustjóra máli,“ sagði Klopp.

,,Ég skil það ekki. Ef þú spyrð þennan þarna þá er hann í sömu stöðu og ég. Það skiptir engu máli hvað frægt fólk segir.“

,,Við þurfum að tala um hlutina á réttan hátt, ekki fólk með ekkert vit á þessu eins og ég. Fólk sem þekkir þetta getur skipað öðrum fyrir, ekki knattspyrnustjórar.

,,Pólitík, Kórónaveiran, af hverju ég? Ég er með derhúfu og er illa rakaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Í gær

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Í gær

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París