fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Húsleit á heimili umboðsmanns Ronaldo – Gæti fengið væna sekt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. mars 2020 15:30

Jorge Mendes með Cristiano Ronaldo.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í Portúgal hafa í dag gert húsleit hjá Jorge Mendes, umboðsmanni Cristiano Ronaldo. Hann er sakaður um að hafa hjálpað til við að svíkja undan skatti.

Gögn hafa lekið út er snúa að ímyndarétti leikmanna sem Mendes er með á sínum snærum. Mendes er einn áhrifamesti umboðsmaður fótboltans

Húsleit var gerð á skrifstofu hans sem og á tveimur heimilum sem Mendes á í Portúgal, yfirvöld í Portúgal telja að milljónir punda hafa verið komið framhjá skattyfirvöldum.

Á sama tíma eru yfirvöld að skoða greiðslur frá Porto, Benfica, Sporting Lisbon, Braga, Vitoria Guimaraes og Estoril sem öll eru í Portúgal.

Það var ekki bara ruðst inn hjá Mendes því lögfræðingur Cristiano Ronaldo sem starfar með Mendes, þurfti einnig að opna dyrnar fyrir yfirvöldum í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið