fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Lögreglan lýsir eftir 19 ára dreng: Fór á klósettið og hvarf af vellinum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. mars 2020 13:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nathan Bullock, stuðningsmaður Newcastle er týndur. Hann fór á leik liðsins gegn West Brom í enska bikarnum, í gær en hefur ekki sést.

Bullock fór með rútu frá Newcastle til West Brom en kom ekki með til baka. Lögreglan leitar nú drengsins

Drengurinn er 19 ára gamall en Newcastle vann góðan sigur. ,,Eftir að hafa farið inn á völlinn, þá fór hann á klósettið og hvarf. Það er ekki líkt honum,“ sagði bróðir drengsins, sem nú er leitað.

,,Lögreglan er í málinu, hann geymdi símann sinn í rútunni og lögreglan skoðar hann núna.“

Lögreglan vinnur hörðum höndum að því að renya að rekja ferðir Bullock og vonast til að finna hann sem allra fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu