fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

16 ára og byrjar hjá íslenska landsliðinu í fyrsta sinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. mars 2020 12:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Norður Írlandi.

Þetta er fyrsti leikur liðsins á Pinatar Cup, en Skotland og Úkraína keppa einnig á mótinu.

Cecilía Rán Rúnarsdóttir, 16 ára markvörður Fylkis stendur vaktina í markinu. Þetta er hans fyrsta verkefni.

Leikurinn verður í beinni útsendingu á Youtube rás KSÍ.

Byrjunarlið Íslands
Cecilía Rán Rúnarsdóttir (M)

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Hallbera Guðný Gísladóttir
Sara Björk Gunnarsdóttir (F)
Dagný Brynjarsdóttir
Rakel Hönnudóttir
Hlín Eiríksdóttir
Fanndís Friðriksdóttir
Elín Metta Jensen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu