fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

Áfall fyrir Arsenal – Borinn af velli í kvöld

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. mars 2020 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal varð fyrir áfalli í kvöld í leik gegn Portsmouth í enska bikarnum en spilað var á Fratton Park.

Arsenal var fyrir leikinn talið sigurstranglegra en Portsmouth leikur í þriðju efstu deild.

Á 12. mínútu þá meiddist miðjumaðurinn Lucas Torreira og þurfti að bera hann af velli eftir samstuð við James Bolton.

Talið er að Torreira hafi meiðst á ökkla en Dani Ceballos kom inná í hans stað í 2-0 sigri.

Möguleiki er á að Torreira sé illa meiddur en það mun koma í ljós á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433
Fyrir 18 klukkutímum

Aldís velur hóp til æfinga

Aldís velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu