fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Klopp segir stuðningsmenn Liverpool ekki vera heimska: Trúir ekki fréttunum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. mars 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld á Bretlandi eru uggandi vegna COVID-19 veirunnar sem nú er að breiða sér hratt út um landið, þessi veira er að greinast víða í Evrópu þessa dagana, meðal annars á Íslandi.

Samkvæmt Telegraph óttast yfirvöld fjölmenna viðburði og er það til skoðunar að banna íþróttaviðburði næstu tvo mánuðina, til að reyna að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu á veirunni. Tugir þúsunda mæta á hvern leik í ensku úrvaldeildinni, smithættan þar er því mikil.

Þá yrði hætt við alla leiki í deildinni og segir Telegraph að ekki sé öruggt að Liverpool verði því enskur meistari. Engar reglur eru til um slík mál, ef ekki væri hægt að klára deildina. Liverpool hefur 22 stiga forskot þegar 10 leikir eru eftir.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var spurður um málið og hann segir það tóma þvælu.

,,Stuðningsmenn Liverpool eru ekki vitlausir, þeir trúa þessum fréttum ekki,“ sagði Klopp og hefur engar áhyggjur, eðlilega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki