fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

Chelsea sendi Abraham til Spánar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. mars 2020 11:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea á Englandi hefur ákveðið að senda framherjann öfluga Tammy Abraham til Spánar.

Abraham mun þar hitta sérfræðinga vegna ökklameiðsla en hann hefur verið frá töluvert á þessu tímabili.

Abraham hefur verið að glíma við meiðsli síðan í janúar en náði leik nýlega á verkjalyfjum.

Það er hins vegar ekki hægt að halda því gangandi og þarf enski landsliðsmaðurinn að fá frekari hjálp.

Abraham er farinn til Barcelona og mun fá ráð frá sérfræðingum áður en ákveðið verður um framhaldið.

Hann ætti ekki að ná leiknum gegn Liverpool í bikarnum í vikunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands