fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

Stjórnarformaður Bayern skammast sín – ,,Get aðeins beðist afsökunar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. mars 2020 13:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karl Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern Munchen, skammaðist sín í gær undir lok leik liðsins við Hoffenheim.

Stuðningsmenn Bayern mættu með ljóta borða í leikinn og kölluðu eiga Hoffenheim, Dietmar Hopp, á meðal annars hóruson.

Leikmenn beggja liða mótmæltu þessari hegðun stuðningsmanna Bayern og gáfu boltann sín á milli fyrir lokaflautið og neituðu þar með að spila.

,,Þetta var hugmynd leikmannana og dómarans. Frá sjónarhorni FC Bayern þá skammast ég mín fyrir þetta rugl,“ sagði Rummenigge.

,,Dietmar Hopp er góður herramaður. Þetta fór illa í hann sem er mjög skiljanlegt.“

,,Ég sagðist aðeins getað beðist afsökunar en ég er viss um að dagurinn í dag geti breytt hlutunum í Þýskalandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar