fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Stjórnarformaður Bayern skammast sín – ,,Get aðeins beðist afsökunar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. mars 2020 13:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karl Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern Munchen, skammaðist sín í gær undir lok leik liðsins við Hoffenheim.

Stuðningsmenn Bayern mættu með ljóta borða í leikinn og kölluðu eiga Hoffenheim, Dietmar Hopp, á meðal annars hóruson.

Leikmenn beggja liða mótmæltu þessari hegðun stuðningsmanna Bayern og gáfu boltann sín á milli fyrir lokaflautið og neituðu þar með að spila.

,,Þetta var hugmynd leikmannana og dómarans. Frá sjónarhorni FC Bayern þá skammast ég mín fyrir þetta rugl,“ sagði Rummenigge.

,,Dietmar Hopp er góður herramaður. Þetta fór illa í hann sem er mjög skiljanlegt.“

,,Ég sagðist aðeins getað beðist afsökunar en ég er viss um að dagurinn í dag geti breytt hlutunum í Þýskalandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki