fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Klopp samþykkir úrslitin: ,,Þeir áttu þetta skilið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. febrúar 2020 20:15

Jurgen Klopp.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Watford hafi átt sigurinn skilið gegn hans mönnum í kvöld.

Klopp og félagar mættu á Vicarage Road en töpuðu mjög óvænt með markatölunni 3-0.

Watford var sterkari og hættulegri aðilinn í leiknum en þetta var fyrsta tap Liverpool í 44 leikjum.

,,Stundum er betra að setja allt það slæma í einn leik frekar en að dreifa því á 5-6 leiki,“ sagði Klopp.

,,Svona kvöld gerast ekki oft fyrir okkur en við vorum ekki nógu góðir til að vinna Watford.“

,,Ég sá það í fyrri hálfleik að þetta gæti endað illa ef við myndum ekki bæta okkur. Við bættum okkur strax í seinni hálfleik og nýttum svæðin betur og áttum góða kafla.“

,,Svo skora þeir 1-0 og svo skora þeir annað markið of snemma þegar við reyndum að svara.“

,,Við enduðum leikinn með réttri virðingu og börðumst fyrir okkar en við vissum að það myndi koma að þessu. Við verðum að viðurkenna að þetta var verðskukldaður sigur Watford.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki