fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Fáránlegur endir í leik Bayern og Hoffenheim: Leikmenn gáfu boltann sín á milli – Komu eigandanum til varnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. febrúar 2020 17:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gerðist alveg ótrúlegt atvik í leik Bayern Munchen og Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Sigur Bayern í dag var aldrei í hættu en meistararnir höfðu betur sannfærandi með sex mörkum gegn engu.

Dietmar Hopp, eigandi Hoffenheim, fékk mikinn skít frá stuðningsmönnum gestaliðsins í dag sem mættu með borða.

Hopp var kallaður hórusonur af aðdáendum Bayern og reyndu leikmenn liðsins að fá þá til að taka borðann niður.

Það gekk hins vegar ekki og ákváðu leikmenn beggja liða að mótmæla á sinn hátt með því að spila boltanum sín á milli undir lokin.

Liðin reyndu ekki að skora síðustu 10 mínútur leiksins og sendu boltann á milli og ræddu málin í staðin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag