fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Hefur Van Basten rétt fyrir sér? – ,,Veist ekkert ef þú velur Ronaldo yfir Messi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. febrúar 2020 15:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco van Basten, goðsögn Hollands, segir að það sé enginn vafi á hvor leikmaður sé betri, Cristiano Ronaldo eða Lionel Messi.

Um er að ræða tvo af bestu leikmönnum heims en þeir hafa lengi verið í baráttu við hvorn annan.

Van Basten segir það þó algjöra vitleysu að velja þann portúgalska fram yfir Messi.

,,Cristiano er frábær leikmaður en þeir sem velja hann frekar en Messi vita ekkert um fótbolta,“ sagði Van Basten.

,,Messi er einstakur og það er ómögulegt að herma eftir honum eða gera það sama og hann hefur gert“

,,Leikmaður eins og hann er sjáanlegur á 50-100 ára fresti. Sem krakki þá féll hann í knattspyrnu töfrapottinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar