fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Klopp heyrði ummælin: ,,Betra en að hann vilji aldrei spila hérna“

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. febrúar 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur tjáð sig um ummæli framherjans Timo Werner hjá RB Leipzig.

Werner gaf það út nýlega að hans leikstíll myndi henta Klopp og Liverpool en hann er oft orðaður við félagið.

Klopp var ánægður að heyra þessi ummæli sóknarmannsins en vildi þó ekki gefa meira í skyn.

,,Það er betra að þegar leikmenn tala um okkur að það sé jákvætt, frekar en að við séum síðasta félagið sem þeir vilji spila fyrir,“ sagði Klopp.

,,Frá því sjónarhorni þá var ánægjulegt að heyra þetta en það er ekki mikið meira um það að segja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag