fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

Staðfestir að Özil fari ekki fet: ,,Engar líkur á því“

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. febrúar 2020 10:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á því að Mesut Özil sé að yfirgefa Arsenal á þessu ári að sögn umboðsmanns leikmannsins.

Özil á 15 mánuði eftir af samningnum sínum á Emirates og mun virða þann samning.

,,Eins og staðan er þá tölum við ekkert um þetta því hann á eitt og hálft ár eftir af samningnum,“ umboðsmaðurinn.

,,Hann á 15 mánuði eftir. Hann verður hjá Arsenal í þann tíma. Hann mun klára samninginn. Það eru engar líkur á að hann fari.“

Özil hefur ekki verið í sínu besta formi á tímabilinu og kalla margir eftir því að hann verði seldur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag