fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Breiðablik skoraði sjö og slátraði ÍA

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 21:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann stórsigur í Lengjubikarnum í kvöld er liðið mætti ÍA á Kópavogsvelli.

Blikar voru í miklu stuði í Kópavogi og skoruðu heil sjö mörk gegn aðeins einu frá gestunum.

Bæði Thomas Mikkelsen og Viktor Karl Einarsson gerðu tvennu fyrir Blika í 7-1 sigri.

Leiknir Reykjavík vann einnig sigur í Egilshöll þar sem liðið mætti Aftureldingu. Lokatölur urðu 2-1.

Fylkir og Víkingur Reykjavík áttust þá við en þeim leik lauk með 0-2 sigri Víkinga.

Breiðablik 7-1 ÍA
1-0 Gísli Eyjólfsson
2-0 Alexander Helgi Sigurðarson
3-0 Thomas Mikkelsen
3-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson
4-1 Davíð Ingvarsson
5-1 Viktor Karl Einarsson
6-1 Thomas Mikkelsen
7-1 Viktor Karl Einarsson

Leiknir R. 2-1 Afturelding
1-0 Bjarki Aðalsteinsson
1-1 Jason Daði Svanþórsson
2-1 Shkelzan Veseli

Fylkir 0-2 Víkingur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði