fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu færið sem Aubameyang klúðraði – Gat sent Arsenal áfram

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 22:38

Pierre-Emerick Aubameyang, sóknarmaður Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er úr leik í Evrópudeildinni eftir leik við Olympiakos á Emirates vellinum í kvöld.

Það var boðið upp á ansi skemmtilegan leik og þurfti að framlengja hann í London.

Fyrri leiknum lauk með 1-0 sigri Arsenal í Grikklandi og vann Olympiakos venjulegan leiktíma 1-0 í kvöld.

Í framlengingunni komst Arsenal yfir en Pierre-Emerick Aubameyang skoraði á 113. mínútu og virtist ætla að tryggja þeim ensku áfram.

Youseff El Arabi var á öðru máli og skoraði annað mark Olympiakos á 119. mínútu til að tryggja 2-1 sigur.

Aubameyang gat jafnað metin fyrir Arsenal í blálok uppbótartímans en hann fór þá illa með mjög gott færi eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki