fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þetta eru fyrstu landsliðsmenn Íslands í eFótbolta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 14:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið í PES í eEURO 2020 hefur verið tilkynnt, en liðið hefur keppni í undankeppni mótsins í mars.

Liðið samanstendur af þeim Aroni Ívarssyni, KR, Jóhanni Ólafi Jóhannssyni, FH, og Aroni Þormari Lárussyni, Fylki.

Ísland er í riðli með Rússlandi, Póllandi, Austurríki og Ísrael í undankeppni eEURO 2020 og fer riðillinn fram í mars.

Við ræddum aðeins við Aron Ívarsson, fyrirliða liðsins, um verkefnið sem framundan er.

Hvernig er tilfinningin að vera í fyrsta landsliðshóp Íslands í eFótbolta?

Það hefur verið langþráður draumur að klæðast íslenskri landsliðstreyju, og þegar ég fékk boð um að taka þátt í evrópumóti í PES ætlaði ég varla að trúa því. Ég á aldrei eftir að gleyma stoltinu og kvíðanum sem fylgdi þegar ég tók fyrstu skrefin í skrifstofu KSÍ, og beðinn um að setja á mig treyju fyrir myndartöku. Ég hef spilað Pro Evolution Soccer (PES) í meira en 20 ár, þá hét hann International Soccer Pro Evolution, en að taka þátt í Evrópumóti fyrir hönd Ísland er eitthvað sem ég hafði aldrei hugsað mér. En hér er ég í dag, tilbúinn ásamt liðsfélögum mínum að koma eFótbolta Íslands á kortið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag