fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru fyrstu landsliðsmenn Íslands í eFótbolta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 14:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið í PES í eEURO 2020 hefur verið tilkynnt, en liðið hefur keppni í undankeppni mótsins í mars.

Liðið samanstendur af þeim Aroni Ívarssyni, KR, Jóhanni Ólafi Jóhannssyni, FH, og Aroni Þormari Lárussyni, Fylki.

Ísland er í riðli með Rússlandi, Póllandi, Austurríki og Ísrael í undankeppni eEURO 2020 og fer riðillinn fram í mars.

Við ræddum aðeins við Aron Ívarsson, fyrirliða liðsins, um verkefnið sem framundan er.

Hvernig er tilfinningin að vera í fyrsta landsliðshóp Íslands í eFótbolta?

Það hefur verið langþráður draumur að klæðast íslenskri landsliðstreyju, og þegar ég fékk boð um að taka þátt í evrópumóti í PES ætlaði ég varla að trúa því. Ég á aldrei eftir að gleyma stoltinu og kvíðanum sem fylgdi þegar ég tók fyrstu skrefin í skrifstofu KSÍ, og beðinn um að setja á mig treyju fyrir myndartöku. Ég hef spilað Pro Evolution Soccer (PES) í meira en 20 ár, þá hét hann International Soccer Pro Evolution, en að taka þátt í Evrópumóti fyrir hönd Ísland er eitthvað sem ég hafði aldrei hugsað mér. En hér er ég í dag, tilbúinn ásamt liðsfélögum mínum að koma eFótbolta Íslands á kortið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki