fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Beckham lofsyngur Solskjær og segir hann hafa lært þetta af Ferguson

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham eigandi Inter Miami og fyrrum leikmaður Manchester United er sáttur með það starf sem Ole Gunnar Solskjær er að vinna hjá félaginu.

Solskjær er á sínu fyrsta heila tímabili en United hefur ekki staðið undir væntingum og margir kallað eftir því að Solskjær missi starfið.

,,Ég tel hann vera að vinna gott starf, hann hefur stigið upp og virðist vera að bæta sig. Hann er jákvæður við leikmennina og hann hefur það frá Sir Alex Ferguson,“ sagði Beckham.

,,Ferguson gagnrýndi leikmenn aldrei opinberlega og það hefur Solskjær lært af honum.“

,,Hann er enn að læra og hann mun verja leikmennina sína og verja Manchester United. Allir stuðningsmenn munu styðja við hann, hann er frábær persóna og hefur gert mikið fyrir félagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag