fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Leikmaður United svarar fyrir sig á Facebook: Sagt að drullast í burtu en ætlar ekki neitt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vill ganga frá kaupum á Jack Grealish, miðjumanni Aston Villa á næstu dögum. Hann kæmi svo til félagsins í sumar. Manchester Evening News segir frá. Það ku vera klásula í samningi Grealish sem gerir honum kleift að fara fyrir 45 milljónir punda.

Grealish sem er 24 ára gamall hefur verið frábær með Aston Villa í vetur og gæti nú tekið næsta skref á ferlinum.

United vill klára kaupin á Grealish sem fyrst til að geta farið að einbeita sér að næstu leikmönnum.

Ensk blöð segja í dag að United ætli að búa til fjármagn fyrir kaupum á Grealish með því að selja bæði Jesse Lingard og Andreas Pereira í sumar.

Pereira veit af því að hann er ekki allra og fór að svara stuðningsmönnum United á Facebook í gær. Þar var þess krafist að hann myndi bæta leik sinn eða fara.

,,Ég verð áfram og mun berjast fyrir mínu sæti, minn staður er Manchester United,“ sagði Pereira þegar einn sagði honum að drullast í burtu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag