fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ramos sá rautt er Manchester City lagði Real Madrid – Juventus tapaði

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er í ansi góðri stöðu í Meistaradeild Evrópu eftir leik við Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld.

Um var að ræða fyrri leik liðanna af tveimur en það voru gestirnir frá Englandi sem unnu góðan útisigur.

Real komst yfir á 60. mínútu í seinni hálfleik er Isco kom liðinu yfir eftir markalausan fyrri hálfleik.

City tókst að svara á 78. mínútu þegar Gabriel Jesus skoraði með skalla og jafnaði metin.

Stuttu seinna fékk City svo vítaspyrnu er brotið var á Raheem Sterling innan teigs og út henni skoraði Kevin de Bruyne.

Sergio Ramos fékk að líta beint rautt spjald hjá Real þegar fjórar mínútur voru eftir og missir hann af seinni leiknum.

Lyon vann á sama tíma virkilega góðan sigur á Juventus en leikið var á heimavelli franska liðsins.

Lucas Tousart gerði eina mark leiksins en hann skoraði fyrir Lyon á 31. mínútu fyrri hálfleiks.

Real Madrid 1-2 Manchester City
1-0 Isco(60′)
1-1 Gabriel Jesus(78′)
1-2 Kevin de Bruyne(víti, 83′)

Lyon 1-0 Juventus
1-0 Lucas Tousart(31′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Í gær

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“