fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Pulsan sem á að bjarga Laugardalsvelli lögð af stað til landsins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 14:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt er á fullu að undirbúa Laugardalsvöll til þess að hann verði leikfær í lok mars, þegar Ísland mætir Rúmeníu í umspili um laust sæti á Evrópumótið. Verkefnið er ærið fyrir KSÍ og starfsfólk sambandsins. Völlurinn er frá 1957, enginn hiti er undir honum. Lengi hefur verið rætt um nýjan Laugardalsvöll en ekkert hefur gerst.

Hitapulsan sem á að bjarga vellinum og gera hann leikfæran lagði af stað til landsins í vikunni og koma starfsmenn frá Bretlandi í næstu viku.

Pulan verður notuð yfir völlinn í þrjár vikur fram að leik.

Kristinn V. Jóhannsson er vallarstjóri Laugardalsvallar. ,,Veturinn er lykill í svona, þú þarft að finna lausnir,“ sagði Kristinn á dögunum.

Hitadúkur kemur til landsins þremur vikum fyrir leik, hann er lykill að árangri að mati Kristins. Svipaður dúkur var notaður árið 2013 þegar Ísland mætti Króatíu í nóvember og virkaði vel. Þessi pulsa sem fer yfir völlinn er dýr í rekstri en er sterkasta vopn KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“