fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Luke Shaw hugsar um EM í sumar og langar að komast á stórmót eftir 6 ára fjarveru

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 11:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw vonast að bætt frammistaða sín með Manchester United skili sér í landsliðshóp Englands þegar Evrópumótið fer fram í sumar. Shaw hefur ekki verið í hóp í síðustu 15 leikjum Gareth Southgate og félaga.

Shaw lék síðast með enska landsliðinu fyrir 17 mánuðum en hann hefur misst af síðustu tveimur stórmótum. Shaw fór á HM í Brasilíu árið 2014, þá aðeins 19 ára gamall en sama sumar fór hann til Manchester United.

Meiðsli og slæm spilamennska hefur orðið til þess að Shaw hefur ekki haldið sæti sínu í hópnum. Hann hefur spilað vel síðustu vikur og vonast til að halda takti.

,,Ég væri að segja ósatt ef ég talaði eins og ég væri ekki að hugsa um það,“ sagði Shaw.

,,Ég verð að halda áfram að leggja hart að mér, vera með hausinn niðri og það sem gerist, það gerist. Það er draumur allra að vera á s´tormóti.“

,,Þetta er ekki bara undir mér komið, þetta er undir Gareth komið og ég virði allar ákvarðanir hans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning