fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Klopp: Ég trúi varla að við höfum jafnað þetta met

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. febrúar 2020 22:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, á erfitt með að trúa því að liðið sé búið að jafna met Manchester City.

Liverpool vann West Ham 3-2 í kvöld og er nú búið að vinna 18 leiki í röð sem City gerði undir Pep Guardiola.

,,Það er margt sem ég get nefnt sem hefði getað farið betur. Að ná svona mörgum sigrum, þú getur ekki alltaf verið eins frábær. Ég er ánægður með hvernig við vorum alltaf inn í leiknum,“ sagði Klopp.

,,Þegar Manchester City gerði það [vann 18 í röð] þá hélt ég að það met yrði aldrei jafnað en við náðum því. Ég trúi því varla.“

,,Allt hjálpaði til í kvöld. Þegar við fengum á okkur jöfnunarmarkið þá fór Anfield af stað, það gerir völlinn svo sérstakan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning