fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Messi staðfestir hvað hann ætli að gera – ,,Mörg félög voru tilbúin að borga“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er ekki á förum frá Barcelona á næstunni en hann greinir sjálfur frá því í nýju viðtali.

Það andar köldu á milli stjórnar Barcelona og Messi þessa stundina og er hann orðaður við brottför.

Önnur félög hafa reynt að fá Messi í gegnum tíðina en hann hefur bara áhuga á Barcelona.

,,Ég hef sagt það margoft að mín hugmynd sé að vera hér eins lengi og félagið vill, það verða engin vandamál,“ sagði Messi.

,,Ég vil vinna Meistaradeildina aftur og ég vil halda áfram að vinna deildina, það er mitt markmið.“

,,Ég hef alltaf haft það sem möguleika að fara og mörg félög voru tilbúin að borga kaupákvæðið. Það hefur þó aldrei hvarflað að mér og ekki í dag heldur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar