fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Klopp kemur United til varnar – ,,Við hefðum ekki getað fengið hann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur óvænt komið Manchester United til varnar eftir félagaskipti Erling Haaland til Dortmund í janúar.

United reyndi að fá Haaland í sínar raðir frá RB Salzburg en hann ákvað að lokum að velja Dortmund.

Klopp segir að ekkert annað lið hafi í raun átt möguleika á að semja við norska landsliðsmanninn.

,,Það eru allir að kenna Manchester United um fyrir að hafa ekki fengið hann en við hefðum ekki getað fengið hann heldur,“ sagði Klopp.

,,Við hefðum ekki getað það, svo einfalt er það. Hann vildi semja við topplið sem fyrst með opið pláss… Borussia Dortmund.“

,,Þetta er tímasetningin. Enginn annar átti möguleika, ég er viss um það sama hvað þeir segja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar