fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Messi spáir því að flótti verði frá City

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 12:00

Arthur og Lionel Messi á góðri stundu í Barcelona.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður allra tíma telur að stjörnur Manchester City yfirgefi félagið, stand bannið sem félagið fékk í síðustu viku.

City hefur áfryjað dómi UEFA sem vill banna City frá Evrópukeppnum í tvö ár. City er sakað um að hafa brotið reglur er varðar fjárhag en City hafnar þessu.

,,Ef City er ekki með í Meistaradeildinni er líklegt að margir leikmenn vilji fara,“ sagði Messi.

,,Meistaradeildin er sérstök og að sleppa henni í tvö ár, væri gríðarlegt högg.“

Messi var spurður að því hvort Kun Aguero, vinur hans væri á föru. ,,Sjáum til, það væri gaman að fá nokkra frá þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Í gær

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið