fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Hefur Sancho tekið ákvörðun? – Sagður ætla að fara til United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 11:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho ætlar að hafna öðrum félögum til að ganga í raðir Manchester United í sumar. Enska blaðið Mirror segir frá.

Sancho er 19 ára enskur kantmaður sem hefur átt tvö frábær tímabil með Borussia Dortmun.

Hann vill yfirgefa félagið í sumar og Dortmund hefur sætt sig við það, félagið vill um og yfir 100 milljónir punda fyrir hann.

Sancho var áður hjá Manchester City en Mirror segir að Sancho ætli að hafna City og fleiri liðum til að ganga í raðir Manchester United.

United telur að Sancho geti orðið stjarna félagsins innan sem utan vallar, hann gæt farið í treyju númer 7 og fengið yfir 200 þúsund pund á viku.

United ku ætla að styrkja sig í sumar en ensk blöð hafa talað um að Ole Gunnar Solskjær fái yfir 200 milljónir punda til að versla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton