fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool hafa áhyggjur: Einn sá mikilvægasti sást á spítala í morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 11:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool var mættur á spítala í borginni í morgun. Þar fór hann í myndatöku.

Óttast er að fyrirliðinn sé meiddur aftan í læri og möguleiki á að hann verði fjarverandi næstu vikur.

Henderson fór meiddur af velli í 1-0 tapi gegn Atletico Madrid á þriðjudag.

Henderson var í tæpan hálftíma á sjúkrahúsinu í Liverpool þar sem lærið var myndað, hann spilar líklega ekki gegn West Ham á mánudag.

James Milner fyllti skarð Henderson á þriðjudag en talið er tæpt að Henderson geti spilað síðari leikinn gegn Atletico þann 11 mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Í gær

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið