fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

David Beckham að fá leikmann sem United horfði til

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 13:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham er að ganga frá samningi við Agustin Almendra, 20 ára leikmann sem er hjá Boca Juniors.

Almendra er miðjumaður en hann er að koma á láni til Inter Milan en félagið mun svo kaupa hann.

Almendra er tvítugur en Manchester United hafði skoðað það að kaupa hann.

Rio Ferdinand fyrrum varnarmaður hafði sagt að hann vonaðist eftir því að fá Almendra til United.

Beckham og félagar eru að klára hóp sinn áður en MLS deildin fer af stað í næsta mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum