fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Forseti PSG ákærður og sakaður um mútur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 11:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nasser Al-Khelaifi, forseti Paris Saint-Germain hefur verið ákærður af yfirvöldum í Sviss. Hann er sakaður um að múta fyrrum stjórnarmanni FIFA.

Hann er sakaður um að hafa mútað Jerome Valcke sem var háttsettur maður innan FIFA.

Ákæra hefur verið gefinn út en hann er sakaður um að hafa mútað Valcke þegar hann var stjórnarformaður BeIN í Katar, sem er sjónvarpsstöð.

Al-Khelaifi er sakaður um að hafa lánað Valcke glæsilegt hús sitt á Ítalíu og sparað honum þar um eina milljón evra.

Al-Khelaifi er sakaður um að hafa mútað honum en Valcke er einnig ákærður fyrir að hafa þegið mútur og að hafa falsað gögn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí