fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025

Segist vera vélmenni úr framtíðinni – Móðir hans ráðalaus og leitar til Dr. Phil

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dr. Phil fékk til sín heldur áhugaverðan gest á dögunum. Mann sem telur sig vera vélmenni (e. cyborg) úr framtíðinni.

Maðurinn, Oren, er 24 ára og býr heima hjá móður sinni. Móðir hans kemur einnig með honum í þáttinn til Dr. Phil. Hún segir að síðastliðin tvö ár hefur sonur hennar haldið því fram að hann sé vélmenni og hreyfir sig og talar sem slíkt.

Dr. Phil hefur birt nokkrar klippur úr þættinum á YouTube. Myndböndin hafa fengið gríðarlega athygli, samtals rúmlega tólf milljón áhorf.

Oren heldur því fram að hann komi frá árinu 2050.

„Hann talar í fleiritölu, allt er „við,“ hann hefur ekki sagt „ég“ í rúmlega ár,“ segir móðir hans.

„Hann trúir því að hann sé hérna til að bjarga plánetunni.“

Systir Oren kemur einnig fram í þættinum.

„Ég held að það sé eitthvað að honum […] Ég held að það hafi kannski eitthvað gerst í háskólanum sem varð kveikjan að þessu (e. trigger),“ segir hún.

Hún segir að hann hafi verið mjög skemmtilegur og orkumikill og þau hafi farið oft saman á ströndina.

Dr. Phil gefur Oren síðan ráð um næstu skref.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi sagður vera á förum

Messi sagður vera á förum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.