fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Solskjær: Pogba ekki nálægt því að snúa aftur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba er langt frá því að snúa aftur á æfingar hjá Manchester United.

Þetta hefur Ole Gunnar Solskjær, stjóri United staðfest en Pogba hefur verið frá vegna meiðsla síðustu vikur og mánuði.

Pogba er langt frá því að vera tilbúinn að spila leiki fyrir United og þarf að bíða lengur en búist var við til að byrja með.

,,Paul hefur enn ekki æft með aðalliðinu,“ sagði Solskjær við blaðamenn.

,,Þetta snýst um hvernig honum líður og hvenær hann er tilbúinn, hann er ekki nálægt því að svo stöddu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening