fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Messi er ekki hissa og hrósar Ronaldo

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 16:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, er ekki hissa á hvernig Cristiano Ronaldo gengur hjá Juventus.

Ronaldo hefur raðað inn mörkunum á þessari leiktíð en hann er með 24 mörk í öllum keppnum.

Messi segir að það komi lítið á óvart en hann og Ronaldo voru eitt sinn keppinautar á Spáni.

,,Það er eðlilegt að hann haldi áfram að skora, þetta er í hans eðlisfari. Hann elskar að skora og í hvert sinn sem hann spilar þá skorar hann,“ sagði Messi.

,,Hann er með marga góða eiginleika sem framherji og það minnsta sem hann gerir er að skora.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening