fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Í fimm ára bann fyrir að bíta í getnaðarlim mótherja: Leitaði að honum á bílastæðinu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 22:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi óhugnanlegt atvik átti sér stað í Frakklandi nýlega en leikið var í neðri deildunum þar í landi.

Búið er að dæma ónefndan leikmann í fimm ára bann frá knattspyrnu og er ástæðan skiljanleg.

Þessi maður beit í getnaðarlim mótherja og svo fast að það þurfti að flytja þann slasaða á spítala.

Sauma þurfti tíu spor í getnaðarlim leikmannsins sem reyndi að stöðva slagsmál á vellinum.

Tveir leikmenn rifust heiftarlega á vellinum og reyndi sá þriðji að koma í veg fyrir frekari vandræði.

Leikmenn gengu svo til búningsklefa en bitið átti sér svo stað á bílastæði fyrir utan völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land