fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433

Barcelona kaupir fyrrum framherja Middlesbrough

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 20:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Martin Braithwaite er að ganga í raðir spænska stórliðsins Barcelona.

Frá þessu greina helstu miðlar Evrópu en Braithwaite er keyptur til Barcelona á 18 milljónir evra.

Stórliðið fékk leyfi frá spænska knattspyrnusambandinu að fá inn leikmann þrátt fyrir að glugginn sé lokaður.

Ástæðan er sú að Barcelona er í meiðslavandræðum og eru þeir Luis Suarez og Ousmane Dembele frá.

Braithwaite er danskur landsliðsmaður en hann lék eitt sinn með Middlesbrough og nú síðast með Leganes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433
Fyrir 23 klukkutímum

Þægilegt fyrir Víking gegn bikarmeisturunum

Þægilegt fyrir Víking gegn bikarmeisturunum