fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Ögmundur Kristinsson búinn að semja við PAOK

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 14:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ögmundur Kristinsson landsliðsmarkvörður er búinn að semja við PAOK í Grikklandi. Þetta fullyrðir Fótbolti.net.

Ögmundur er á mála hjá Larissa í Grikklandi og hefur spilað þar í eitt og hálft ár.

Frammistaða Ögmundar hefur vakið mikla athygli og grísku meistararnir hafa ákveðið að semja við hann. Með PAOK leikur Sverrir Ingi Ingason.

Ögmundur er þrítugur en hann lék áður í Danmörku og Svíþjóð áður en hann hélt til Hollands. Frá Excelsior í Hollandi hélt hann svo til Grikklands.

PAOK er að berjast á toppnum í Grikklandi en Ögmundur gengur í raðir félagsins í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land