fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433

Bjarni Jó samdi við stóran og stæðilegan Svía

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 14:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Vestra hefur samið við miðvörðinn Ivo Öjhage út leiktímabilið.

Ivo, sem er 26. ára gamall, stór og stæðilegur Svíi, kemur til Vestra frá Levanger í Noregi.

Eins og áður sagði að þá er Ivo miðvörður að upplagi, en á ferlinum hefur hann einnig spilað í vinstri bakvarðar stöðunni.

,,Við óskum Ivo velkominn til Vestra og munum við birta bráðlega stutt viðtal sem við tókum við hann við undirritun,“ segir á heimasíðu félagsins.

Ivo mun styrkja Vestra fyrir baráttunna í 1 deildinni en Bjarni Jóhannesson stýrði liðinu upp á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433
Fyrir 23 klukkutímum

Þægilegt fyrir Víking gegn bikarmeisturunum

Þægilegt fyrir Víking gegn bikarmeisturunum