fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Miðasala á leikinn mikilvæga við Rúmeníu hefst í næstu viku

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðasala á leik Íslands og Rúmeníu í umspili undankeppni EM 2020 fer fram í lok febrúar og byrjun mars á Tix.is.

Þrír miðasölugluggar verða í boði. Fyrsti glugginn er fyrir kaupendur ársmiða og hefst hún miðvikudaginn 26. febrúar kl. 12:00. Föstudaginn 28. febrúar geta kaupendur haustmiða keypt miða og hefst sú miðasala kl. 12:00. Mánudaginn 2. mars hefst svo opin sala á miðum á leikinn kl. 12:00.

Nánari upplýsingar um miðasölu til árs- og haustmiðakaupenda verða sendar beint til þeirra kaupenda frá miðasölukerfi Tix.is.

Mest er hægt að kaupa 4 miða.

Þrjú miðaverð verða í boði:
3500 krónur
5500 krónur
7500 krónur

50% afsláttur verður í boði fyrir 16 ára og yngri.

Leikurinn fer fram 26. mars og verður leikinn á Laugardalsvelli. Sigurvegari viðureignarinnar mætir Búlgaríu eða Ungverjalandi í leik um laust sæti í lokakeppni EM 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land