fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

VAR hefur dæmt 42 mörk ólögleg: Svona skiptist það á milli liða

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 11:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VAR í ensku úrvalsdeildinni hefur tekið 42 mörk af liðum á þessu fyrsta tímabili, þessi umdeilda tækni hefur búið til mikla umræðu.

Ekki eru allir sáttir með komu VAR í fótboltann en þessi tæknin er komin til að vera.

VAA hefur tekið fimm mörk af Sheffield United en fjögur mörk af Chelsea, VAR tók tvö mörk af Chelsea gegn Manchester United á mánudag.

VAR hefur tekið þrjú mörk af Liverpool, efsta liði deildarinnar en ekkert mark hefur verið tekið af Manchester United, með VAR tækninni.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land