fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Læknar United skoða ástand Pogba í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 10:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United er væntanlegur til Manchester í lok vikunnar þar sem læknar Manchester United meta stöðuna á honum.

Pogba er staddur í Dubai þar sem hann hefur hafið æfingar, miðjumaðurinn fór í aðgerð á ökkla á dögunum.

Hann hefur spilað örfáa leiki á þessu tímabili vegna meiðsla, hann vill svo ólmur fara frá United í sumar.

Pogba lék tvo leiki í desember áður en hann fór aftur á sjúkrabekkinn, United vonast til að hann geti byrjað að æfa eftir helgi.

Pogba gæti svo spilað með United í mars en læti hafa verið i kringum Pogba síðustu daga, eftir að umboðsmaður hans. Mino Raiola ákvað að hjóla í Ole Gunnar Solskjær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land