fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Haaland getur gert mun betur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 16:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, leikmaður Dortmund, var ekki of ánægður með eigin frammistöðu í gær gegn Paris Saint-Germain.

Haaland reyndist þó hetja Dortmund í 2-1 sigri en hann skoraði bæði mörk liðsins í 16-liða úrslitum.

,,Ég er ánægður með að hafa verið valinn maður leiksins en ég tel mig geta gert mun betur,“ sagði Haaland.

,,Ég verð að spila betur í þessum gæðaflokki og leggja mig mikið fram til að bæta mig.“

,,Úrslitin eru ansi hættuleg, PSG er með mjög sterkt lið og getur komið til baka í seinni leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land