fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Klopp: Þeir hefðu sætt sig við markalaust jafntefli

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 22:18

Jurgen Klopp.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, sá sína menn tapa í kvöld gegn Atletico Madrid í Meistaradeildinni.

Liverpool tapaði í 16-liða úrslitunum 1-0 á Spáni en er enn vel á lífi fyrir seinni leikinn á Anfield.

,,Þetta hefði ekki átt að gerast en þetta gerðist. Þetta er andrúmsloftið sem við bjuggumst við en ég elskaði mikið við það sem við gerðum í kvöld,“ sagði Klopp.

,,Það vantaði aðeins upp á síðasta þriðjungnum en þeir vörðust með öllu sem þeir áttu og hvernig þeir gerðu það í eigin vítateig var magnað.“

,,Þegar þeir komast yfir í 1-0 í svona leik þá vilja þeir bara halda því og þeir hefðu tekið markalausu jafntefli. Ég er spenntur fyrir seinni leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“