fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru liðin með bestu varnirnar á Englandi þessa stundina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 15:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikur umferðarinnar á Englandi fór fram í gær en Chelsea fékk þá Manchester United í heimsókn. Það var nóg undir á Stamford Bridge en United gat minnkað forskot Chelsea í fjórða sætinu niður í þrjú stig.

Fjörið var mikið í London í gær en það var United sem hafði betur að lokum með tveimur mörkum gegn engu. Bæði mörkin voru skallamörk en Anthony Martial gerði það fyrra í fyrri hálfleik og Harry Maguire það seinna, í seinni hálfleik. VAR var að venju í umræðunni yfir leik kvöldsins og voru allavegana tvö umdeild atvik í boði.

Varnarleikur United hefur tekið miklum bætingum síðustu vikur og er Liverpool eina liðið sem heldur oftar hreinu.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land