fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Robbie Fowler vill komast í ensku úrvalsdeildina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 14:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robbie Fowler, fyrrum framherji Liverpool vill fá tækifæri sem knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni.

Fowler er í dag þjálfari Brisbane Roar í Ástralíu og honum hefur vegnað ágætlega í starfi, liðið er í sjötta sæti og á möguleika á miða í úrslitakeppnina.

Fowler skoraði 183 mörk fyrir Liverpool og vill snúa aftur til Englands sem fyrst.

,,Ég vil þjálfa í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Fowler.

,,Ég get ekki sagt þetta neitt öðruvísi, það er markmið mitt að komast þangað.“

,,Ég hef mikinn metnað að ná þangað, ég tel að ég muni ná því. Ég er að gera allt sem í mínu valdi stendur til að ná þessu markmiði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“