fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Meiðsli Son eru mjög alvarleg: Mourinho býst ekki við honum fyrr en á næstu leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 13:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heung-Min Son, sóknarmaður Tottenham er á leið í aðgerð eftir að hafa brotið bein í hendi um helgina.

Son gerði það í 3-2 sigri á Aston Villa á sunnudag en lauk leiknum og skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.

Eftir skoðun kom það í ljós að Son braut beinið og fer hann í aðgerð í þessari viku.

Jose Mourinho, stjóri Tottenham segir meiðsli Son afar alvarleg og býst ekki við honum aftur fyrr en á næstu leiktíð. Beinð sem brotnaði er í olnboga sóknarmannsins.

Um er að ræða gríðarlegt áfall fyrir Tottenham enda verður Harry Kane frá fram í maí, hið minnsta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land