fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Barcelona vill framherja sem gat ekkert hjá Middlesbrough eftir furðulegt leyfi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir hissa á því að Barcelona sé komið með leyfi frá La Liga til að kaupa framherja, þó að félagaskiptaglugginn sé lokaður.

Luis Suarez og Ousmane Dembele eru meiddir og ákvað La Liga því að gefa grænt ljós á að félagið keypti framherja.

Martin Braithwait, framherji Leganes er nefndur til sögunnar og er sagður efstur á óskalista Börsunga. Hann er með átta mörk í 20 leikum á þessu tímabili.

Leganes er í 19 sæti La Liga og berst fyrir lífi sínu, félagið getur ekki stoppað það að Braithwaite fari. 15 milljóna punda klásúla er i samningi hans.

Braithwaite lék í tvö ár með Middlesbrough í Championship deildinni en gat lítið. Hann er 28 ára og kemur frá Danmörku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land