fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Wenger svarar Emery fullum hálsi: ,,Við náðum í 75 stig“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 17:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, hefur svarað Unai Emery sem var rekinn frá félaginu fyrr á tímabilinu.

Emery var rekinn eftir erfitt gengi á leiktíðinni en hann entist ekki í meira en eitt og hálft ár hjá félaginu.

Spánverjinn vildi meina að hann hefði tekið við Arsenal þegar liðið var á niðurleið eftir dvöl Wenger.

,,Árið 2017 þá náðum við 75 stigum og unnum FA bikarinn svo það er ekki hægt að segja að við höfum verið á niðurleið og árið áður þá lentum við í öðru sæti,“ sagði Wenger.

,,Árið 2018 var mitt síðasta ár hjá félaginu en það var erfitt að kveðja þannig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land