fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Solskjær staðfestir að Ighalo gæti komið endanlega

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 17:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, viðurkennir að félagið gæti samið endanlega við Odion Ighalo í sumar.

Ighalo er þrítugur framherji en hann kom til United á láni frá Shanghai Shenhua í lok janúargluggans.

,,Þetta er lán en þegar þú ert kominn inn um dyrnar þá gefur það þér tækifæri,“ sagði Solskjær.

,,Það sama má segja um alla leikmenn hvort sem það sé á láni eða endanlega. Ef þú hrífur okkur sem leikmaður, sem manneskja og getur hjálpað hópnum þá er auðvitað séns á að við reyndum að semja til lengri tíma.“

,,Það á ekki bara við um Odion en fyrst þú spurðir þá er auðvitað hans markmið að spila eins vel og hægt er. Það er undir okkur komið að sjá til þess að hann vilji vera hér áfram ef við viljum halda honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knatthöll í Kópavogi í yfirhalningu – Fyrsti svona völlurinn á landinu

Knatthöll í Kópavogi í yfirhalningu – Fyrsti svona völlurinn á landinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Baldur til nýliðanna