fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Rekinn frá BBC fyrir fordómafull ummæli um dökka stráka – ,,Er með ráð fyrir alla svörtu strákana“

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BBC hefur ákveðið að reka sparkspekinginn Chris Ramage úr starfi eftir ummæli sem hann lét falla um helgina.

Ramage gagnrýndi alla ‘ungu svörtu strákana’ hjá Derby County eftir 1-1 jafntefli við Huddersfield um helgina.

Ramage er sjálfur hvítur og fékk skiljanlega mikið skítkast fyrir ummæli helgarinnar.

,,Þegar ég horfi á ákveðna leikmenn og þeirra líkamstjáningu og hvernig þeir haga sér þá hugsa ég með mér að þeir þurfi að taka skref til baka,“ sagði Ramage.

,,Ég myndi örugglega segja það um alla ungu svörtu strákana, ég er með ráð fyrir þá alla ef þeir vilja.“

,,Þegar þú ert að ganga í gegnum erfiðan kafla þá snýst þetta um að fara aftur á byrjunarreit og leggja hart að sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Í gær

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Í gær

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins