fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Rekinn frá BBC fyrir fordómafull ummæli um dökka stráka – ,,Er með ráð fyrir alla svörtu strákana“

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BBC hefur ákveðið að reka sparkspekinginn Chris Ramage úr starfi eftir ummæli sem hann lét falla um helgina.

Ramage gagnrýndi alla ‘ungu svörtu strákana’ hjá Derby County eftir 1-1 jafntefli við Huddersfield um helgina.

Ramage er sjálfur hvítur og fékk skiljanlega mikið skítkast fyrir ummæli helgarinnar.

,,Þegar ég horfi á ákveðna leikmenn og þeirra líkamstjáningu og hvernig þeir haga sér þá hugsa ég með mér að þeir þurfi að taka skref til baka,“ sagði Ramage.

,,Ég myndi örugglega segja það um alla ungu svörtu strákana, ég er með ráð fyrir þá alla ef þeir vilja.“

,,Þegar þú ert að ganga í gegnum erfiðan kafla þá snýst þetta um að fara aftur á byrjunarreit og leggja hart að sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“
433Sport
Í gær

United mætt af krafti í kapphlaupið

United mætt af krafti í kapphlaupið