fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Mourinho: Fær Manchester United titilinn í staðinn?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2020 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hefur grínast með að Manchester United eigi að fá Englandsmeistaratitilinn sem Manchester City vann árið 2018.

Mourinho var þá stjóri United sem hafnaði í öðru sæti deildarinnar á eftir City.

Eins og flestir vita þá er búið að dæma City í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni eftir að hafa brotið fjárlög UEFA.

,,Mín skoðun er að ég hef ekki misst eina mínútu yfir því að fara yfir niðurstöðu UEFA,“ sagði Mourinho.

,,Ef ég á að fara yfir þetta þá verð ég að spyrja þá hvort liðið sem hafnaði í öðru sæti 2018, verða þeir meistarar? Það væri áhugavert!“

,,Án gríns þá kýs ég samt bara að bíða eftir þessu rólegur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening