fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

‘Markaþurrð’ Lionel Messi: Hefur ekki gerst síðan 2014

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2020 10:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi tókst ekki að skora fyrir Barcelona í gær sem vann 2-1 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni.

Messi er af mörgum talinn besti leikmaður heims og hefur raðað inn mörkum í mörg ár.

Messi er þó að ganga í gegnum litla ‘markaþurrð’ miðað við hans hæfileika en Argentínumaðurinn hefur ekki skorað í fjórum deildarleikjum í röð.

Það hefur ekki gersst síðan í byrjun 2014 sem sannar í raun hversu reglulega þessi frábæri leikmaður skorar.

Messi hefur mistekist að skora gegn Valencia, Levante, Real Betis og nú Getafe.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening